3 skákmenn jafnir á vetrarmóti öðlinga  Halldór Grétar Einarsson (2236), Kristján Guðmundsson (2277) og Benedikt Jónasson (2237) eru efstir og jafnir með fullt hús að lokinni þriðju umferð Vetrarmóts öðlinga sem fram fór í kvöld.  Nokkuð er um frestaðar skákir og pörun 4. umferðar verður ekki tilbúin fyrr en á föstudagskvöld.